6vikna Hreyfifimi námskeið fyrir börn 1-3ja ára hefst á laugardaginn 22. febrúar!

Um okkur

Um okkur Hreyfiland er fjölskyldu- og barnvæn heilsurækt. Í Hreyfilandi eru börnin í fyrirrúmi. Við leggjum mikla áherslu á að börnin njóti sín hjá okkur, hvort sem það er sjálft í leikfimi eða í leikfimi með mömmu. Við einblínum á að öryggi barnanna sé sem mest og viljum einnig að börnin hrífist af litríku og spennandi umhverfi og líði vel í því umhverfi sem Hreyfiland hefur upp á að bjóða.

Read more

Þjálfunarkerfi

Þjálfunarkerfi EINBEITINGARLEYSI? Eiga sum börn erfitt með að takast á við skólastarf á fyrstu árum skyldunáms? Hvað verðum við að gera?

Read more

Þjálfarar

Þjálfarar Hér má lesa um okkar frábæru þjálfara

Read more