Athugið fullt námskeið er 12 vikur/12 tímar. Hægt er að kaupa á námskeið þó það sé hafið ef það er laust. Þá er borgað fyrir þann tíma sem eftir er af námskeiðinu.
Skráning fer fram á bókunarhnappi hér fyrir neðan. ATHUGIÐ: Skráning er bindandi og námskeið eru ekki endurgreidd.