fbpx

Verðskrá

Athugið verð hér fyrir neðan er námskeið sem stendur yfir í 12 vikur eða 12 skipti. Námskeið eru breytileg í lengd, geta verið allt að 24 vikur í senn og er því verð breytilegt eftir lengd námskeiðs. 

Athugið að það er alltaf hægt að kaupa sig inn á námskeið þó að námskeiðið er hafið, annað hvort stakt skipti eða rest af námskeiði, ef það er laust pláss.

ATH! Verðskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

Snillingafimi: á föstudögum kl 11

11 vikur/11 skipti – 40.900 kr. meðlimaverð 34.765

Næsta námskeið er 12 janúar til 22 mars.

Hreyfifimi: Laugardagar kl 10

12 vikur/12 skipti – 44.600 kr. meðlimaverð 37.910

Næsta námskeið er 6 janúar til 23 mars.

Hreyfifimi 2 : Laugardagar kl 11

12 vikur/12 skipti – 44.600 kr. meðlimaverð 37.910

Næsta námskeið er 6 janúar til 23 mars.

Stakt skipti í Hreyfiland er á 3.900kr – Aðgangur að leiksvæði Fjölskyldulands fylgir með. ATH aðeins hægt að nýta leiksvæðið daginn sem námskeið er, fyrir eða eftir tímann. 

Grunnþjálfunarfimi/Gþfimi: Þriðjudagar og miðvikudagar 

11 vikur/22 tímar – 81.900 kr. meðlimaverð 69.615 kr. 

Næsta námskeið er 9 janúar til 21 mars.

Longitudinal Test – 15.000 kr 

(bókið með skilaboðum)

Individual Therapy(TSMT) – 7,000 kr / tíminn

(bókið með skilaboðum)

Skráning fer fram með bókunarhnappi hér fyrir neðan.  ATHUGIÐ: Skráning er bindandi og námskeið eru ekki endurgreidd.

Skráning fer fram á bókunarhnappi hér fyrir neðan.  ATHUGIÐ: Skráning er bindandi og námskeið eru ekki endurgreidd.

Athugið fullt námskeið er 12 vikur/12 tímar. Hægt er að kaupa á námskeið þó það sé hafið ef það er laust. Þá er borgað fyrir þann tíma sem eftir er af námskeiðinu.