Gþfimi
Grunnþjálfunarfimi tímar eru hannaðir fyrir börn á leikskólaaldri (3-6 ára). Við leggjum áherslu á að bæta tilfinningu fyrir jafnvægi, samhæfingu, sem og grófhreyfingum og fínhreyfingafærni barnsins. Námskeiðið byggir á sérstakri kennsluaðferð sem þróuð var af Carl H. Delacato, kennara og vísindamanni sem hefur gert viðamiklar rannsóknir á börnum með námserfiðleika.