Af hverju þú ættir ekki að láta barnið þitt sitja eða ganga
áður en það byrjar að gera það óstutt Það mætti flokka það sem ákveðna áhættuhegðun að tala neikvætt um eitthvað sem líklega langflestir foreldrar gera líklega við börn sín – í góðri trú. En, sem meðferðaraðili, er það mitt hlutverk að segja sannleikann um þessa algengu venju sem getur þó verið skaðleg og benda á […]
Af hverju að róla er frábær leið til að styðja við þroska taugakerfis barnsins þíns
Og hvers konar barnarólu við mælum með Hefur þú nokkurn tímann rólað þér í þægilegu og mildu hengirúmi? Ef svo er, þá veistu að ruggandi hreyfing gerir það að verkum að það virðist auðveldara að sofna. Sama gildir um alla sem hafa einhvern tímann svæft barn. Sú staðreynd að við njótum þess að vera rugguð […]
Jólin og Börnin: Nokkrar Neikhugmyndir í Undirbúningnum
Leyfðu krökkunum að taka þátt! Halda þeim öruggum, auðvitað, en við skulum ekki vera hrædd við jólatréð. Leyfðu litlu krökkunum að snerta það, þetta getur verið risastór upplifun fyrir þau! Jafnvel geta börn og smábörn tekið þátt í undirbúningsferlinu. Það verður svolítið óskipulagt, sóðalegra og aðeins hægara, en það er skynjunar paradís fyrir þau! Hér […]
Jólaleikur
Ertu með október, nóvember eða desember bumbu árið 2021? Þessi leikur er fyrir þig!!Við erum í jólaskapi og ætlum að gleðja tvo heppna á aðventunni og gefa tveimur vinum 6-vikna Snillingafimi námskeið eða Adamo ungbarnarólu. Leikreglur (þessar klassísku): 1.) Smella á „Like“ á Facebook síðu okkar 2.) Tagga vin/vini í komment! 3.) Endilega nefnið í […]
Hágæða barnarólur fyrir þægindi og fullkominn þroska ungbarna og barna
Kostirnir við að sveifla eru svo sannarlega magnaðir. Einn augljósasti kosturinn er að rugghreyfingin róar barn í uppnámi og veitir því hamingju, gleði og stundum jafnvel spennu. Hins vegar eru ýmsir kostir sem eru miklu mikilvægari fyrir barnið þitt en öll þægindi: að sveifla og rugga hjálpar við að þróa jafnvægi, samhæfingu líkamans, styður við […]