Mæðrafimi – 4vikur / 8 skipti – 9. janúar – 1. febrúar

kr.19,900.00

Námskeiðin hefjast 9. janúar til 1. febrúar. – Kennt er tvisvar í viku kl: 10:00 á mánudögum og miðvikudögum – Mæðrafimi er fyrir mæður barna frá sex vikna aldri. – Mæðrafimi er hugsuð sem notaleg og góð stund fyrir móður og barn.

12 in stock

Category:

Description

Námskeiðin hefjast 9. janúar til 1. febrúar. – Kennt er tvisvar í viku kl: 10:00 á mánudögum og miðvikudögum – Mæðrafimi er fyrir mæður barna frá sex vikna aldri. – Mæðrafimi er hugsuð sem notaleg og góð stund fyrir móður og barn.
Leikfimin er uppbyggð sérstaklega með það í huga að iðkendur – hafi nýlega gengið með barn, – séu með barn á brjósti, – vilji byggja upp líkamann, – jafni sig á heilbrigðan og heilsusamlegan hátt eftir meðgöngu og fæðingu. Á meðan móðirin æfir sig, leikur barnið sér í hrífandi og skemmtilegu umhverfi inni í salnum hjá móðurinni eða við hlið hennar. Þegar mæður hafa lokið æfingum sínum er sérstök leikfimi fyrir börnin, snillingafimi. Þar fá mæður leiðbeiningar um það hvernig er hægt að örva skynfæri barnsins og líkamlegan þroska. **Það sem er sérstakt við þetta námskeið er að barnið getur verið hjá móður sinni allan tíma og þess vegna tekið þátt í æfingum móður sinnar.** Tónlistin í tímunum er notaleg svo börnin geti verið hjá okkur.