Mjúk kvenna leikfimi fyrir konur 50 ára og eldri

Leikfimin byggist á fjölbreyttum leikfimiæfingum með mjúkum hreyfingum, styrktaræfingum, fitball æfingum, dönsum , teygjum og slökun.

Markmiðið er að byggja upp góðan hóp sem vill vera saman í leikfimihóp í lengri tíma og vilja tileinka sér heilsusamlegan lífsstíl.  Ekki missa af þessu tækifæri.

Tímarnir eru á
þriðjudögum og fimmtudögum
frá 11:30 -12:15

í leikfimisal Hreyfilands