Fyrir börn : Hreyfiland er sérhæfir sig í hreyfingu barna og húsnæðið er sérinnréttað í samræmi við það.

Í boði er

  • Snillingafimi fyrir 3-12 mánaða ,
  • Hreyfifimi fyrir börn 1-3 ára,
  • Gþ-fimi fyrir börn 3-6 ára og
  • DAS fyrir börn 6-12 ára