Sumarfrí

BY IN Fréttir Comments Off on Sumarfrí

Hreyfiland fer í summarfrí 1.júni-15 ágúst. Hafið það gott í sumar! Við sjáumst í haust!

Mjúk leikfimi

BY IN Fréttir Comments Off on Mjúk leikfimi

Frír kynningartími í mjúk leikfimi laugardaginn 2.september kl: 14:00 í leikfimisal Hreyfilands á Eiðistorgi 17. Allir velkomnir  að kynna sér þessa fábæru leikfimitíma. Leikfimin byggist á fjölbreyttum leikfimiæfingum með mjúkum hreyfingum, styrktaræfingum, fitball æfingum, dönsum , teygjum og slökun. Markmiðið er að byggja upp góðan hóp  sem vill vera saman í leikfimihóp í lengri tíma

CONTINUE READING …

Málþingi 24. janúar

BY IN Fréttir Comments Off on Málþingi 24. janúar

Áhugavert málþing um tengsl hreyfi- og heilaþroska barna sem Skólar ehf. standa fyrir ásamt Heilsueflandi samfélagi í Mosfellsbæ, Hreyfilandi og BHRG stofnuninni í Ungverjalandi. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir 🙂 Á meðal annars verður umræðum um eftirfarandi : Hvernig hefur virkni ólíkra svæða í heilanum áhrif á hegðun, líðan og námsgetu barnanna okkar? Á málþinginu verður fjallað um þá

CONTINUE READING …

Opið hús 2017

BY IN Fréttir Comments Off on Opið hús 2017

Föstudaginn 13 janúar verður lucky day í Hreyfilandi. Milli 10-11 verður opinn salur fyrir fjölskydur með smá börn, yngir en 2ja ára. Æfingasalurinn verður búnaður svo hann hennti smábörnum. Allir sem mæta á staðinn og borga fyrir vorönn fá 10% afslátt af fullu verði vorannarinnar. Allir sem mæta komast í lukku pottinn og drögum úr

CONTINUE READING …

Bhrg námskeið

BY IN Fréttir Comments Off on Bhrg námskeið

BHRG á Íslandi og fagfólk úr Skólum ehf sækja í þessum mánuði annan hluta BHRG námskeiðs í Ungverjalandi. Þar munu þau afla sér þekkingar á SMT og Longi kid-matskerfunum sem mun verða dýrmæt viðbót við þeirra öfluga starf í þágu skjólstæðinga sinna hjá Skólum ehf og BHRG hér á landi.

My Baby 2016 í Hörpu

BY IN Fréttir Comments Off on My Baby 2016 í Hörpu

Hreyfiland tekur þátt í My Baby ráðstefnunni í Hörpu um næstu helgi, 10. – 11. september. Búast má við flottri sýningu frá fjölmörgum aðilum sem þjónusta börn og fjölskyldur þeirra, auk fræðandi og forvitnilegra fyrirlestra. Upplýsingar um ráðstefnuna má skoða hér. Framkvæmdastjóri Hreyfilands, Krizstina G. Agueda, verður með fyrirlestra báða ráðstefnudagana. Laugardaginn 10. september kl 13:30

CONTINUE READING …

BHRG-námskeið

BY IN Fréttir Comments Off on BHRG-námskeið

Fulltrúar frá Hreyfilandi ásamt sex sérfræðingum frá Skólum ehf. hafa undanfarið sótt BHRG-námskeið erlendis. Hópurinn hlaut Erasmus plus styrk til námsins. Næsta ferð hópsins er 9.-16. október.  

Haustönn 2016

BY IN Fréttir Comments Off on Haustönn 2016

Nú er haustönn Hreyfilands farin af stað – skráningar og æfingar í fullum gangi. Hægt er sjá stundaskrá annarinnar hér.

Ráðstefna

BY IN Fréttir Comments Off on Ráðstefna

Ráðstefna um tengsl hreyfingar og þroska barna með áherslu á snemmtæka íhlutun var haldin í Háskóla Íslands mánudaginn 6. júní síðast liðinn. Þar komu fram innlendir og erlendir sérfræðingar sem koma að mati, greiningu, meðferð og umönnun barna með frávik í þroska heila og taugakerfis. Fyrstu merki um ýmis heilkenni, sjúkdóma, adhd einhverfu og fleira

CONTINUE READING …

Ráðstefnu

BY IN Fréttir Comments Off on Ráðstefnu

Hreyfiland í samstarfi við BHRG-stofnuninna býður þér að taka þátt í ráðstefnu um tengsl hreyfingar og þroska heila og taugakerfis með áherslu á snemmbæra íhlutun sem haldin verður þann 6. júní næstkomandi. Ráðstefnan verður haldin í Háskóla Íslands frá kl. 10:00-17:00 og fer fram á ensku. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er dr. Katalin Lakatos, stofnandi og forstöðumaður

CONTINUE READING …