DAS /dans-akró-styrk /er skemmtileg og fjölbreytt alhliða heilsunámskeið fyrir börn og unglinga, 6-12 ára. Í tímunum er farið í dans, þolfimi, styrkingar og fimleika. Áhersla er lögð á að börnin njóti sín í hreyfingu.

Hópaskipti eru eftirfarandi í Hreyfilandi

DAS  1 er fyrir börn 2012-2011

DAS 2 er fyrir börn 2010-2009

Kennarar eru Krisztina G. Agueda og Cristina Isabel Agueda